Störf í boði
Aðstoðarmaður tannlæknis (50-100% dagvinna)
- Aðstoð við meðhöndlun sjúklinga
- Sótthreinsun og þrif
- Almenn afgreiðsla og þjónustustörf
Aðstoðarmaður tannlæknis (helgarvaktir)
- Vaktavinna um helgar
- Sjá útlistun hlutverka að ofan
Þrif í lok dags
- Þrif á gólfum, tækjum og áhöldum, stólum
- Almennur frágangur á tannlæknastofu
Hæfniskröfur
Gott vald á íslensku. Sjálfsöryggi, heiðarleiki og rík þjónustulund.