Marteinn Þór Pálmason
Eigandi Tannsetursins
Marteinn Þór útskrifaðist frá Tannlæknadeild Háskóla Íslands vorið 2021. Hann stofnaði Tannsetrið í september 2022 og hefur stofan vaxið ört síðan. Þrátt fyrir ungan starfsaldur hefur Marteinn sótt ótal mörg námskeið og fyrirlestra bæði hér- og erlendis, og stundað reglulega endurmenntun til að viðhalda þekkingu og færni til að viðhalda þjónustunni i hæsta gæðaflokki.
554-7070
Marteinn@tannsetrid.is
Alexander Trutz Mende
Aðstoðartannlæknir
Alexander er þýskur tannlæknir. Hann hóf störf hjá tannlæknastofunni Tannsetrinu í Janúar 2023.
Alexander talar þýsku, ensku, litháensku, og er að læra íslensku.
554-7070

