Sagan

Tannlæknastofan Tannsetrið var stofnuð 20. september 2022, þegar Marteinn Þór eigandi keypti húsnæði og tækjabúnað af Ingigerði Guðmundsdóttur tannlækni.

Marteinn var þá búinn að vinna í rúmt ár sem almennur tannlæknir eftir útskrift.

Aðeins rúmum 2 mánuðum síðar, 10. desember 2022, stækkaði Tannsetrið þegar fest voru kaup á næstu stofu hliðina á, af Hönnu Kristínu Pétursdóttur tannlækni. Hófust þá um leið framkvæmdir til að breyta stofunum tveimur í eina stofu, með 2 aðgerðarherbergjum. Framkvæmdum var lokið mánaðarmótin janúar/febrúar 2023.

Book Service